Hagnaður TM árið 2014 nam 2,1 milljörðum króna

Skoða lykiltölur ársins

Ávörp

Stjórnarformaður og forstjóri fara yfir helstu verkefni ársins og horfa fram á veginn.

Skoða kafla

Stjórnarhættir

Stjórnarhættir TM eru í samræmi við lög og leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Hér má nálgast stjórnháttayfirlýsingu félagsins, upplýsingar um stjórn og undirnefndir hennar, framkvæmdastjórn og fyrirkomulag áhættustýringar.

Skoða kafla

Við erum TM

Við höfum einlægan áhuga á upplifun viðskiptavina, leggjum áherslu á jafna stöðu og þróun starfsfólks, tökum virkan þátt í samfélaginu, kynnum nýjungar í markaðsstarfi, sækjum af skynsemi á nýja markaði, erum skráð í Kauphöll og leysum risvaxin verkefni vel af hendi. Við höfum skýra framtíðarsýn, gott skipulag og metnaðarfull markmið. Við erum TM og veitum bestu þjónustuna á íslenskum vátryggingamarkaði.

Skoða kafla

Rekstrarniðurstöður 2014

Hagnaður fyrir skatta var rúmir 2,4 milljarðar króna. Afkoma af fjárfestingastarfssemi var mun betri en ráð var fyrir gert og vóg hún upp lítinn hagnað af vátryggingum.

Skoða kafla

Rekstraráætlun 2015

Gert er ráð fyrir 2,2 milljarða króna hagnaði á árinu 2015 og að samsett hlutfall verði 95,2% og fjármunatekjur um 2,0 milljarðar króna.

Skoða kafla
Þetta vefsvæði byggir á Eplica